„Beðja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{taxobox |name = |image = Koeh-167.jpg |image_caption = ''Beta vulgaris'' subsp. ''vulgaris'' |regnum = Plantae |unranked_divisio = Angiosperms |unranked_classis = Eudicot...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
}}
[[Mynd:Beets-Bundle.jpg|thumb|left|Knippi af beðju ''Beta vulgaris'']]
Beðja (fræðiheiti Beta vulgaris subsp. vulgaris) er jurt af hélunjólaætt með þykka forðarót. Jurtin er yfirleitt tvíær og getur náð allt að 2 metra hæð. Laufin eru hjartalaga 5 til 20 sm long á villtum jurtum en oft stærri á ræktuðum afbrigðum. Beðja vex villt í Suður- og Vestur-Evrópu. Ýmis afbrigði af beðju eru mikið ræktuð og er rótin notuð til vinnslu sykurs. Algengasta ræktaða afbrigðið er garðbeðjarauðrófa (e. beet root) stilkbeðja (e. chard) sykurbeðjasykurrófa (e. sugar beet) og fóðurbeðja. Beðjur eru oftast djúprauðfjólublára á litinn.
[[Mynd:Beta vulgaris maritima 001.JPG|thumb|left|''Beta vulgaris'' subsp. ''maritima'' villtur forfaðir ræktaðra beðjutegunda.]]
[[Mynd:chard3.jpg|thumb|right|Stilkbeðja með gulum stilk og fjólubláum kálblöðum. ]]