„Smálönd“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Smálönd''' ([[sænska]]: ''Småland'') eru hérað í Suður-[[Svíþjóð]] sem hefur landamæri að [[Blekinge]], [[Skánn|Skáni]], [[Halland|Hallandi]], [[Vestur-Gautland]]i og [[Austur-Gautland]]i auk þess sem eyjan [[Eyland]] í [[Eystrasalt]] er skammt undan strönd Smálanda.
 
Á meðal frægra Smálendinga eru [[Carl Linnaeus]], [[Ingvar Kamprad]] og [[Astrid Lindgren]] en margar af sögum þeirrar síðastnefndu gerast í Smálöndum.