„Þorlákshöfn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
SnjolfurKarls (spjall | framlög)
m Setti inn nýjustu fréttir af góðum árangri nemenda í 10. bekk.
Lína 5:
 
Hagur Þorlákshafnar vænkaðist töluvert eftir að ákveðið var á fundi í [[Selfossbíó]]i, þann [[10. júní]] [[1949]] að stofna hlutafélagið [[Meitillinn h.f.]] með hlutafé frá sveitungum. Hafist var handa við útgerð á fimm vélbátum snemma næsta ár eftir að gengið hafði verið frá kaupum á þeim og [[1951]] voru 14 manns með skráða búsetu í Þorlákshöfn [http://www.ismennt.is/not/siggud/heimabaer/frumbyggjar.htm].
 
Árið 2015 eru íbúar í Þorlákshöfn um 1.700 talsins og er í bænum er leikskóli, grunnskóli, heilsugæslustöð, apótek, bakarí, matvöruverslun, banki, bensínstöð og bókasafn svo eitthvað sé nefnt.
 
* [[Kristján frá Djúpalæk]] samdi ljóð sem heitir Þorlákshöfn