„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

22 bætum bætt við ,  fyrir 8 árum
Hafsteinne14 (spjall | framlög)
Hafsteinne14 (spjall | framlög)
Lína 13:
8. maí 2015 af http://attavitinn.is/peningar/ordabokin/hlutabref</ref>.
 
[[File:Skuldabréf.jpg|thumb|Skuldabréf vegna Vatnsveitu Kópavogshrepps frá árinu 1948. Hskjs. Kóp. 20/2005.]]'''[[Skuldabréf]]''' felur í sér skriflega yfirlýsingu þar sem útgefandinn einhliða og skilyrðislaust viðurkennir skyldu sína til að greiða ákveðna peningagreiðslu. Þeir sem gefa út skuldabréf eru yfirleitt fyrirtæki og opinberir aðilar og eru skilmálar skuldabréfa ætíð ákveðnir fyrirfram með tilliti til endurgreiðslu og [[Vextir|vaxta]], sem annaðhvort eru fastir eða breytilegir. Ýmsar leiðir eru farnar til að tryggja að skuldari gangi ekki á bak orða sinna og ýmist eru fasteignir lagðar að veði eða ábyrgðarmenn tilgreindir.
 
'''[[Ríkisskuldabréf]]''' gefur ríkið út til að fjármagnar rekstur sinn að hluta, sem er einn af þeim tekjustofnum sem hægt er að grípa til, auk skattstofna og annara tekjuliða. Þessi verðbréf eru í dag kölluð ríkisbréf, sem ætluð eru til langs tíma og ríkisvíxlar, sem ætlaðir eru til skemmri tíma en eins árs. Þessi bréf eru óverðtryggð og bera ýmist fasta vexti á fyrirfram gefnu tímabili eða breytilega vexti, sem geta breyst á tímabilinu. Fyrirkomulag þessarar útgáfu hefur verið talinn góður kostur fyrir almenning sem sparnaðarleið, enda höfuðstóllinn ríkistryggður, en einnig hafa ríkisskuldabréf verið vænlegur kostur fyrir fjárfesta sem vilja ,,geyma“ fé sitt þar sem áhætta telst minni en á almennum hlutabréfamarkaði, á bankabók osfrv<ref>Landsbanki Íslands Um ríkisskuldabréf -
Lína 44:
* [[Kauphöll Íslands]]
* [[Hlutabréf]]
* [[Skuldabréf]]
* [[Hlutafélag]]
* [[Seðlabanki Íslands]]
325

breytingar