325
breytingar
== Sala og viðskipti verðbréfa ==
[[File:Kauphöll Íslands.jpg|thumb|Kauphöll Íslands Laugarvegi 182, 105 Reykjavík]]''Sjá einnig'' ''grein: [[Kauphöll Íslands]]''
Árið 1985 var '''[[Kauphöll Íslands]]''' stofnuð af [[Seðlabanki Íslands|Seðlabanka Íslands]] og íslenskum bönkum. Árið 1986 var farið að versla með [[ríkisskuldabréf]] en viðskipti með hlutabréf hófust fjórum árum síðar, eða árið 1990. Árið 2000 varð norræn skráning kauphallanna samræmd þegar SAXESS kerfið var tekið í notkun. Um tíma sá Kauphöll Íslands um tæknilega stjórnun færeysku kauphallarinnar og við það skráðust færeysk fyrirtæki á kauphallarmarkað í íslensku kauphöllinni. Árið 2006 rann kauphöllin inn í OMX Nordic Exchange sem síðar varð hluti af [[Kauphöll Íslands|NASDAQ]] kerfinu.
|
breytingar