„Verðbréf“: Munur á milli breytinga

17 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
m
Smávægilegar lagfæringar. Aðallega stílsbreytingar.
m (Smávægilegar lagfæringar. Aðallega stílsbreytingar.)
Landsbankinn</ref>
 
=== Tegundir bréfa ===
'''[[Hlutabréf]]''' eru sönnunargöng sem gefin eru út til hluthafa fyrir þeim hlut sem hann á í [[Hlutafélag|hlutafélagi]]. Þau geta verið gefin út með rafrænum hætti í verðbréfamiðstöð eða sem skriflegt skjal<ref>Áhætta fjármálagerninga. (e.d.).
Sótt 8. maí 2015 af http://www.straumur.com/um-straum/ahaetta-fjarmalagerninga/ </ref>. Hlutabréf virka þannig að ef fyrirtækinu sem hluthafi á bréf í gengur vel, hagnast hann en ef því gengur illa minnkar verðmæti hlutabréfsins og hann tapar. Hlutabréf er því í eðli sínu áhættusöm fjárfesting. Arður er greiddur út til hluthafa, en það er gróði fyrirtækisins, sem skiptist jafnt á milli hluthafa. Tvenns konar hlutabréf eru til. Opin hlutabréf getur hver sem er keypt og og eru slík fyrirtæki kennd við [[hlutafélag]] (hf). Lokuð bréf eru ekki á almennum markaði og eru kennd við einkahlutafélög (ehf). Hlutabréf er hægt að kaupa og selja í gegnum kauphallir, verðbréfamiðlara, banka og sparisjóði<ref>Hvað eru hlutabréf? (2008). Sótt
En vandi getur fylgt fjáröflun af þessu tagi. Í fjármálasögunni eru til fjölmörg dæmi þess að ríki hafi fjármagnað sig með útgáfu skuldabréfa, sem illmögulegt var að greiða til baka nema með róttækum aðhaldsaðgerðum í rekstri ríkisins, eða jafnvel alls ekki. Slíkt getur valdið miklu róti á fjármálamarkaði og jafnvel uppreisn þegnanna og að lokum falli ríkisins.
 
== '''Sjóðir''' ==
'''Verðbréfasjóðir''' er safn verðbréfa. Tilgangur þeirra er að dreifa áhættu og draga úr sveiflum á ávöxtun með því að fjárfesta á fleiri en einum stað. Verðbréfasjóðir gera það að verkum að fjárfesting er síður háð verðbreytingum á ákveðnum flokki verðbréfa eða einstaka fyrirtækjum. Erlend hlutabréf geta hækkað á sama tíma og innlend hlutabréf hækka, eða öfugt. Áættan er því breytileg eftir samsetningu eigna og með því að fjárfesta í ólíkum sjóðum er áhættunni dreift<ref>Íslenskir fjárfestar hf - Hvernig starfar verðbréfasjóðir - http://www.fjarfestar.is/verdbrefasjodir</ref>.
 
sjóðsins á hverjum tíma ræðst af arðgreiðslum og af verðbreytingum á eignum sjóðsins. Styrkur hvers sjóðs ræðst af undirliggjandi eignum hans, fjárhagslegum styrk útgefenda þeirra verðbréfa, sem sjóðurinn hefur fjárfest í og fjölmörgum öðrum þáttum, sem geta haft áhrif á verð þeirra<ref name=":0" />.
 
== '''Sala og viðskipti verðbréfa''' ==
[[File:Kauphöll Íslands.jpg|thumb|Kauphöll Íslands Laugarvegi 182, 105 Reykjavík]]''Aðalgrein: [[Kauphöll Íslands]]''
 
Í kauphöllum fara viðskipti fram með hlutabréf og verðbréf. Bréfin eru nú orðið í formi tölvugagna en þau ganga engu að síður kaupum og sölum innan kauphallar. Tilboð eru gerð í bréfin í kauphöllum og sérstakir verðbréfamiðlarar hafa alla milligöngu um þessi viðskipti. Raunar eru kauphallir sem byggingar óþarfar í dag þar sem eigendur gefa skipanir um kaup og sölu í gegnum síma eða tölvupóst til verðbréfamiðlara, sem senda tilkynningu um viðskiptin til kauphallar, hvort sem bréf eru til sölu eða óskist keypt. Þá taka aðrir miðlarar við sér og bjóða bréf til sölu eða óska eftir kaupum. Öll þessi viðskipti fara í gegnum tölvukerfi kauphallar og eru þau skráð inn í sérstaka verðbréfavísitölu sem ákvarðar svo skráð viðmiðunargengi verðbréfa.
 
== TengdTengt efni ==
* [[Kauphöll Íslands]]
* [[Hlutabréf]]
* [[NASDAQ]]
* [[Peningamarkaðssjóður]]
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Heimildir ==
#* Friðbjörn Orri Ketilsson. (ritstjóri). (2006). ''Fjármálaskilgreiningar.'' Reykjavík: Vefmiðlun
#* Landsbankinn. (e.d.). ''Verðbréf.'' [Bæklingur]. Reykjavík: Landsbankinn
#* [http://attavitinn.is/peningar/ordabokin/hlutabref Áttavitinn - Hlutabréf] sótt þann 06.05.2015
#* [http://www.straumur.com/um-straum/ahaetta-fjarmalagerninga/ Straumur 2015 - Áhætta fjármálagerninga] sótt þann 05.05.2015
#* [http://bankinn.landsbankinn.is/fjarhagur/2011/08/18/Um-Rikisskuldabref/ Landsbankinn 2015 - Ríkisskuldabréf] sótt þann 07.05.2015
#* [http://www.vib.is/sjodir/skuldabrefasjodir/ VÍB 2015 - Skuldabréfasjóðir] sótt þann 07.05.2015
#* [http://www.landsbref.is/hlutabrefasjodir/ahaettuthaettir/ Landsbréf 2015 - Hlutabréfasjóðir] sótt þann 06.05.2015
#* [http://www.gulfbase.com/InvestmentTutorial/Section?id=46 Gulf Base 2015 - Stock Exhange] sótt þann 04.05.2015
#* [http://www.nasdaqomxnordic.com/ NASDAQ 2015] sótt þann 09.05.2015
#* [[Kauphöll Íslands]] sótt þann 06.05.2015
#* [[:en:Bond_(finance)|Bond (finance)]] sótt þann 06.05.2015
#* [http://www.islandssjodir.is/sjodaurval/hlutabrefasjodir/ Íslandssjóðir - Hlutabréfasjóðir] sótt þann 08.05.2015
#* [http://www.fjarfestar.is/verdbrefasjodir Íslenskir fjárfestar hf - Hvernig starfa verðbréfasjóður] Sótt þann 09,05,2015
 
{{Stubbur|viðskiptafræði}}
448

breytingar