„Bein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 91 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q265868
Lína 3:
 
== Tegundir beina ==
Fjórar megintegundir eru löng, stutt, flögflöt og óregluleg bein.
 
* Löng bein hafa meiri lengd en breidd og samanstanda af skafti (e. diaphysis) og breytilegum fjölda enda (e. epiphysis). Oftast er einhver sveigja á löngum beinum. Löng bein eru í lærinu, fótlegg, handlegg, upphandlegg, [[Fingur|fingrum]] og [[Tær|tám]].