„Tyrkjaránið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 31.209.224.132 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Bragi H
Mushlack (spjall | framlög)
Lína 41:
[[Kláus Eyjólfsson]] lögsögumaður skráði strax eftir ránið frásögn eftir sjónarvottum og kom líka út í Eyjar skömmu eftir að ræningjarnir fóru þaðan. Einnig eru til nokkur bréf sem rituð voru af Íslendingum í Barbaríinu.<ref>Þorsteinn Helgason. „Hvaða heimildir eru til um Tyrkjaránið?“. Vísindavefurinn 28.3.2006. http://visindavefur.is/?id=5738. (Skoðað 23.2.2012).</ref>
 
[[Steinunn Jóhannesdóttir (Rithöfundur)|Steinunn Jóhannesdóttir]] skrifaði sögulega skáldsögu um Tyrkjaránið sem kom út árið [[2001]]. Hún heitir [[Reisubók Guðríðar Símonardóttur]].
 
== Tilvísanir ==