„Sveitarstjóri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Athygli|Það er erfitt að hengja á þetta tungumálatengla}}
'''Sveitarstjóri''' er titill [[framkvæmdarstjóri|framkvæmdastjóra]] [[Sveitarfélög Íslands|íslenskra sveitarfélaga]]. Slíkan framkvæmdastjóra má einnig nefna [[bæjarstjóri|bæjarstjóra]] í þéttbýlum sveitarfélögum og [[borgarstjóri|borgarstjóra]] í [[Reykjavík]]. Sveitastjóri getur verið einn af kjörnum fulltrúum í sveitarstjórn en það er ekki nauðsynlegt. Hann skal sitja fundi sveitarstjórnar þar sem hann hefur málfrelsi og tillögurétt en ekki atkvæðisrétt nema hann sé líka kjörinn fulltrúi í stjórninni.
'''Sveitarstjóri''' fer með [[framkvæmdastjórn]] [[sveitarfélag]]s og situr sveitarstjórnarfundi.
 
Hlutverk sveitarstjóra er að hafa umsjón með daglegum rekstri sveitarfélagsins og framfylgja þeim ákvörðunum sem sveitarstjórn tekur. Hann telst vera æðsti yfirmaður starfsmanna sveitarfélagsins, hefur [[prókúruumboð]] sveitastjóðs og skrifar undir þau skjöl sem skuldbinda sveitarfélagið (t.d. kaup og sala á fasteignum, lántökur, ábyrgðir o.s.frv.). Hægt er að mæla frekar fyrir um valdsvið sveitarstjórans í samþykkt um stjórn sveitarfélagsins.
 
Sveitarfélög þurfa ekki að ráða sveitarstjóra, þar sem það er ekki gert er það í verkahring [[oddviti|oddvita]] að sinna störfum hans.
[[Flokkur:Stjórnsýsla]]