„Frumbyggjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Broddi (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
m hreingera
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Frumbyggjar''' eru það fólk sem talið eru vera fyrstu íbúar á tilteknu landi. Þegar talað er um frumbyggja er yfirleitt átt við um samfélög sem hafa tiltekna menningu og eru yfirleitt valdalítill einangraður hópur innan ríkja sem misst hafa völd og áhrif í kjölfar landtöku eða nýlendustefnu. Alþjóðastofnanir sem vinna að máefnum frumbyggja hafa ekki komið sér saman um eina ákveðna skilgreiningu á frumbyggjum, en engu að síður eru þrír meginþættir sem aðgreina frumbyggja.
1. Frumbyggjar búa yfirleitt innan skilgreindra hafðbundinna landssvæða og telja sig hafa sterk tengsl við þessi landssvæði.