„Kvennalistinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
flokka nánar
Ekkert breytingarágrip
Lína 14:
Forverar Kvennalistans voru [[Kvennaframboð]]in í [[Reykjavík]] og á [[Akureyri]] sem fengu fulltrúa kjörna í sveitarstjórnarkosningunum árið [[1982]].
 
Kvennalistinn bauð fram til [[Alþingi]]s í þremur kjördæmum vorið 1983. Listinn hlaut 5,5 % atkvæða og fékk þar með þrjár konur inn á þing. Í kosningunum 1987 fékk flokkurinn 10,1% atkvæða og sex konur inn á þing. Listinn tapaði einu sæti árið 1991, og náði aðeins 3þrem konum á þing árið 1995.
 
== Forsaga ==