„Franska Pólýnesía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 19:
mannfjöldaár = 2012 |
mannfjöldasæti = 177 |
fólksfjöldi = 268.270207 |
íbúar_á_ferkílómetra = 7664 |
VLF_ár = 2006 |
VLF = 5,650 |
Lína 33:
símakóði = 689 |
}}
'''Franska Pólýnesía''' ([[franska]]: ''Polynésie française'', [[tahítíska]]: ''Porinehia Farani'') er [[Frakkland|franskt]] yfirráðasvæði í Suður-[[Kyrrahaf]]i. Frönsku Pólýnesíu tilheyra nokkrir [[Pólýnesía|pólýnesískir]] [[eyja]]klasar. Frægasta eyjan er [[Tahítí]] í [[Félagseyjar|Félagseyjaklasanum]]. Hún er líka fjölmennasta eyjan og þar sem [[höfuðborg]]in, [[Papeete]], er staðsett. [[Clipperton-eyja]] er ekki hluti af eyjaklasanum en var undir stjórnsýslu Frönsku Pólýnesíu til ársins 2007.
 
Eyjaklasarnir sem mynda Frönsku Pólýnesíu eru [[Marquesas]], [[Félagseyjar]], [[Tuamotueyjar]], [[Gambier-eyjar]], [[Ástraleyjar]] og [[Basseyjar]]. Fyrstu eyjarnar sem [[pólýnesar]] settust að á voru Marquesas og Félagseyjar. [[Ferdinand Magellan]] sá eyjuna [[Puka-Puka]] árið [[1521]] en landkönnun Evrópumanna hófst ekki fyrr en á [[18. öldin|18. öld]]. [[Trúboð]] [[mótmælendatrú|mótmælenda]] hófst undir lok 18. aldar og franskir [[kaþólsk trú|kaþólskir]] trúboðar voru reknir frá Tahítí árið 1836. Það varð til þess að Frakkar sendu herskip til eyjarinnar og lýstu yfir stofnun fransks verndarsvæðis árið [[1842]]. Árið [[1946]] voru eyjarnar gerðar að frönsku yfirráðasvæði og íbúar fengu franskan ríkisborgararétt. Frakkar stunduðu tilraunasprengingar með [[kjarnorkusprengja|kjarnorkusprengjur]] á eyjunum frá [[1962]]. Árið [[1977]] fengu eyjarnar takmarkaða [[heimastjórn]].