„Tahítí“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Tahítí''' er er stærsta eyjan í hinum svonefnda [[Windward-eyjar|Windward-eyja]] hópi í [[Franska Pólýnesía|Frönsku Pólynesíu]] sem enn þann dag í dag tilheyra [[Frakkland]]i. Höfuðborg Frönsku Pólynesíu heitir [[Papeete]] og er hún á norð-vestur Tahítí.
 
Tahítí er fjármála-, menningarleg og stjórnmálaleg miðja Frönsku Pólynesíu. Tahíti er fjölmennasta eyja Frönsku Pólynesíu með 185187 þúsund íbúa ([[2012]]), sem er 68,5 % heildar mannfjölda Frönsku Pólynesíu. Tahítí hét áður Otaheite.
 
Eyjan varð til líkt og [[Ísland]] við [[eldgos]]. Eyjan er há-og fjalllend. Flatarmál Tahítí er rétt rúmlega þúsund ferkílómetrar. Þrátt fyrir að flatarmál eyjarinnar sé aðeins einn hundraðasti af flatarmáli Íslands er hæsti tindur hennar, [[Mont Orohena]], 120 metrum hærri en [[Hvannadalshnúkur]], hæsti tindur Íslands.
 
{{commonscat|Tahiti}}
{{Stubbur|landafræði}}