„Washington, D.C.“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:White house south.jpg|right|thumb|''Hvíta húsið í Washington'']]'''Washington''' (einnig kölluð '''Washington, D.C.''') er höfuðborg og [[stjórnsetur]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]]. Borgin er nefnd eftir [[George Washington]], fyrsta [[forseti|forseta]] Bandaríkjanna. Skammstöfunin „D.C.“ stendur fyrir „[[District of Columbia]]“, alríkishéraðið sem borgin er í. Svæðið sem tilheyrir þessu alríkishéraði í dag var upphaflega klofið úr fylkjunum [[Maryland]] og [[Virginía (fylki)|Virginíu]].
 
Um 646.449 manns búa ([[2013]]) innan þessa alríkishéraðs, en borgin teygir sig út fyrir héraðið inn í Maryland, Virginíu og [[Vestur-Virginía|Vestur-Virginíu]]. Heildaríbúafjöldi höfuðborgarsvæðisins er 4,7 milljónir.
 
== Saga ==