„St Albans“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 33 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q6226
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Stalbans-tower.jpg|thumb|200px|Klukkuturn frá [[15. öld]]inni.]]
 
'''St Albans''' er [[borg]] í [[Hertfordshire]] 22 [[km]] norður af [[Lundúnir|Lundúnum]]. Fjólksfjöldi er 64140.038600 ([[2011]]). ''Verulamium'' er rómönsk borg nálæg St Albans. Hún var kölluð ''Verlamchester'' eftir að [[Rómaveldi|Rómverjar]] fóru burt. Nafnið er dregið af [[Sankti Alban]] sem var afhöftt<!--Hvað þýðir þetta?--> í borgum. Fyrir utan miðborgina er St Albans einkum [[úthverfi|úthverfaborg]]. Fasteignaverð er mun hærra en annars staðar á [[Bretland]]i.
 
St Albans er vinaborg eftirfarandi borga: