„Oxford-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:OxfordBuilding.JPG|thumb|right|220px|Bodleian bókasafnið]]
 
'''Oxford-háskóli''' ([[enska]] '''University of Oxford''' eða '''Oxford University''') er [[England|enskur]] [[háskóli]] í bænum [[Oxford]] á [[England]]i. Hann er elsti háskólinn í [[Enska|enskumælandi]] landi.
 
Háskólinn á rætur að rekja að minnsta kosti til loka [[12. öld|12. aldar]] en ekki er vitað nákvæmlega hvenær skólinn var stofnaður. Sagan hermir að [[óeirðir]] hafi brotist út á milli nemenda og þorpsbúa árið [[1209]] og þá hafi sumir fræðimenn flúið norðaustur til bæjarins [[Cambridge]] og stofnað þar [[Cambridge-háskóli|Cambridge-háskóla]]. Skólarnir hafa æ síðan att kappi hvor við annan og hafa löngum þótt bestu háskólar [[Bretland]]s.