„Súetóníus“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 50 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q10133
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Gaius Suetonius Tranquillus''' (um [[75]][[160]]), betur þekktur sem '''Súetóníus''' (stundum nefndur '''Svetóníus''' á íslensku<ref>[http://timarit.is/search_init.jsp?lang=is&orderby=score&q=svet%F3n%EDus&searchtype=wordsearch Tímarit.is]</ref>), var [[Rómaveldi|rómverkur]] [[rithöfundur]] og [[sagnaritari]].
 
Súetóníus vann sem [[ritari]] fyrir [[keisari|keisarann]] [[Hadríanus]], áður en hann var rekinn fyrir að sýna keisaraynjunni [[Sabína (keisaraynja)|Sabínu]] óvirðingu. Hans er einkum minnst sem [[höfundur|höfundar]] [[Ævisaga|ævisagna]] fyrstu tólf keisaranna (Caesaranna) í Róm (''De vita Caesarum''), en ævisögurnar hafa verið nýttar sem [[heimild]]ir í mörgum verkum um [[saga|sögu]] [[Róm]]ar.