„Janis Joplin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Skráin Janis_Joplin.jpg var fjarlægð og henni eytt af Commons af Angr.
Lína 1:
[[Mynd:Janis Joplin.jpg|thumb|right|Janis Joplin]]
'''Janis Lyn Joplin''' (f. [[19. janúar]] [[1943]], d. [[4. október]] [[1970]]) var [[Bandaríkin|bandarísk]] söngkona, tónskáld og útsetjari, sem hafði mikil áhrif á [[rokk]]tónlist í samtíma sínum og síðar. Hún varð fræg sem söngkona með hljómsveitinni [[Big Brother and the Holding Company]]. Hún var ein áhrifamesta og vinsælasta söngkona á sjöunda áratug síðustu aldar og er talin í hópi bestu rokksöngkvenna sögunnar, en hún söng einnig blús, kántrí og djass. Árið [[2004]] hafði tímaritið [[Rolling Stone]] hana í 46. sæti á lista yfir 50 mestu listamenn allra tíma.