„Verkamannaflokkurinn (Bretland)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
'''Verkamannaflokkurinn''' ([[enska]]: ''Labour Party'') er [[Bretland|breskur]] [[stjórnmálaflokkur]] sem var stofnaður árið [[1900]]. Flokkurinn var upphaflega talinn vinstriflokk, en hefur farið nærri miðjunni síðan á tíunda áratugi síðustu öld.
 
Verkamannaflokkurinn býður sig fram til kosninga í neðri deild [[Breska þingið|breska þingsins]], í [[Velska þingið|velska]] og [[skoska þingið|skoska]] þingunum, í borgarráðum og einnig til þings [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]].
 
== Saga ==
Um tuttugu ár eftir að hann var stofnaður, varð flokkurinn (ásamt [[Íhaldsflokkurinn (Bretland)|Íhaldsflokknum]]) meðal þeirra tveggja flokka sem nutu mests fylgis í kosningum, og hefur frá þeim tíma verið við völd sex sinnum; í [[minnihlutastjórn]] árin 1924 og 1929-19311929–1931; í [[samsteypustjórn]] ásamt öllum hinum þingflokkum meðan seinni heimstyrjöld stóð yfir; og í meirahlutastjórn árin 1964-19701964–1970 og 1974-19791974–1979. Nú síðast var flokkurinn við stjórnvöll frá [[1997]] þegar [[Tony Blair]] leiddi flokknum til stórsigurs, hann sigraði síðan í kosningum árin 2001 og 2005. [[Gordon Brown]] tók við sem forsætisráðherra árið 2007 en flokkurinn tapaði kosningunum árið 2010. [[Ed Miliband]] var kosinn til leiðtoga flokksins árið 2010.
 
Verkamannaflokkurinn situr nú í stjórnarandstöðu, eftir að samsteypustjórn var mynduð af Íhaldsflokknum og [[Frjálslyndir demókratar|Frjálslynda demókrötum]] í síðustu kosningum árið 2010.
Um tuttugu ár eftir að hann var stofnaður, varð flokkurinn (ásamt Íhaldsflokknum) meðal þeirra tveggja flokka sem nutu mests fylgis í kosningum, og hefur frá þeim tíma verið við völd sex sinnum; í minnihlutastjórn árin 1924 og 1929-1931; í samsteypustjórn ásamt öllum hinum þingflokkum meðan seinni heimstyrjöld stóð yfir; og í meirahlutastjórn árin 1964-1970 og 1974-1979. Nú síðast var flokkurinn við stjórnvöll frá 1997 þegar Tony Blair leiddi flokknum til stórsigurs, hann sigraði síðan í kosningum árin 2001 og 2005. Gordon Brown tók við sem forsætisráðherra árið 2007 en flokkurinn tapaði kosningunum árið 2010.
 
Verkamannaflokkurinn situr nú í stjórnarandstöðu, eftir að samsteypustjórn var mynduð af Íhaldsflokknum og Frjálslynda demókrötum í síðustu kosningum árið 2010.
 
{{stubbur|stjórnmál}}