„Verslunarmiðstöð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 46 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11315
Skráin Kringlan_Tower.JPG var fjarlægð og henni eytt af Commons af Ellin Beltz.
Lína 1:
[[Mynd:Kringlan Tower.JPG|thumb|250px|Norðurhlið [[Kringlan|Kringlunnar]].]]
 
'''Verslunarmiðstöð''' er bygging eða byggingar þar sem eru margar [[verslun|verslanir]] og önnur þjónusta í þéttum kjarna svo að viðskiptavinir geta gengið á milli auðveldlega. Ef miðstöðin er í fleiri en einu húsi eru oftast gangar eða yfirbyggðir stígar á milli þeirra svo að fólk getur gengið milli verslana hvernig sem viðrar. Verslunarmiðstöðvar eru hannaðar til að skapa hagstætt umhverfi fyrir verslunarferðir og þar eru yfirleitt ókeypis bílastæði, veitingastaðir og ýmis þægindi sem gera viðskiptavinum ferðina auðveldari, svo sem [[rúllustigi|rúllustigar]], [[loftkæling]] ef þess er þörf og fleira.