„Netflix“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Merki Netflix '''Netflix''' er streymiþjónusta sem gerir manni kleift að horfa á kvikmyndir og sjónvarpsþá...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 2. maí 2015 kl. 15:29

Netflix er streymiþjónusta sem gerir manni kleift að horfa á kvikmyndir og sjónvarpsþætti á netinu. Fyrirtækið var stofnað árið 1997 og hóf að selja áskriftir árið 1999. Í upphafi var það leiguþjónusta þar sem fólk gæti fengið sent heim til sín DVD og skila þeim með pósti.

Merki Netflix

Árið 2007 byrjaði fyrirtækið að bjóða upp á streymimöguleikanum en þessu fylgdi mikil gróska. Frá og með 2015 voru áskrifendur að Netflix orðnir 60 milljónir um allan heim. Þjónustan er aðgengileg í 40 löndum.

Árið 2011 fór Netflix að framleiða sína eigin þætti, en sá fyrsti þeirra var House of Cards sem var fyrst sýnd árið 2013.

  Þessi tæknigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.