„Duke-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Statue of James B Duke.jpg|thumb|right|220px|Duke-háskóli]]
 
'''Duke-háskóli''' ([[Enska|e.enska]] '''Duke University''') er [[Einkaskóli|einkarekinn]] [[Háskóli|rannsóknarháskóli]] í [[Durham, Norður-Karólínu|Durham]] í [[Norður-Karólína|Norður-Karólínu]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Skólinn var stofnaður árið [[1838]] í bænum [[Trinity, Norður-Karólínu|Trinity]] en var fluttur til Durham árið [[1892]]. [[Tóbak]]sframleiðandinn [[James B. Duke]] stofnaði [[Duke-sjóðurinn|Duke-sjóðinn]] árið [[1924]] en af því tilefni var skipt um nafn á skólanum og var hann nefndur Duke-háskóli í minningu [[Washington Duke|Washingtons Duke]], föður James B. Duke.
 
Skólinn skiptist í tvo grunnnámsskóla og átta framhaldsnámsskóla. 37% grunnnema tilheyra minnihlutahópum en grunnnemar koma frá öllum 50 fylkjum Bandaríkjanna og 117 löndum víða um heim.<ref>[http://www.admissions.duke.edu/jump/life/students.asp Life At Duke: Duke Students]. ''Duke University Admissions.'' skoðuð [[23. mars]] [[2007]].</ref> Árið [[2007]] taldi ''[[U.S. News & World Report]]'' að í grunnnámi væri Duke áttundi besti háskóli Bandaríkjanna.<ref>[http://www.usnews.com/usnews/edu/college/rankings/brief/t1natudoc_brief.php America's Best Colleges 2007]. ''[[U.S. News & World Report]]'', 2006. Skoðuð [[12. janúar]] [[2007]].</ref> Læknaskóli, lagaskóli og viðskiptaskóli Duke voru jafnframt meðal 11 bestu í Bandaríkjunum.<ref>[http://www.usnews.com/usnews/edu/grad/rankings/rankindex_brief.php America's Best Graduate Schools 2007]. ''[[U.S. News & World Report]]'', 2006. Skoðuð [[12. janúar]] [[2007]].</ref>