„Boston-háskóli“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 32 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q49110
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
:''Um skólann á Chestnut Hill, sjá [[Boston College]].''
[[Mynd:Myles_Standish_Hall.jpg|thumb|right|250px|Myles Standish Hall í Boston University.]]
 
'''Boston-háskóli''' (e.[[enska]] '''Boston University''' eða '''BU''') er einkarekinn rannsóknar[[háskóli]] í [[Boston]] í [[Massachusetts]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Skólinn rekur sögu sína aftur til Newbury Biblical Institute í [[Newbury, Vermont|Newbury]] í [[Vermont]] sem var stofnaður árið [[1839]].
 
Við skólann stunda meira en 30.000 nemendur nám en Boston University er fjórði stærsti einkarekni háskóli Bandaríkjanna. Skólinn er á tveimur háskólasvæðum, annað liggur við [[Charles River]] í [[Fenway-Kenmore]]-hverfinu í Boston en hitt liggur beggja megin Massachusetts Turnpike-hraðbrautarinnar. Læknaskóli Boston University er [[South End]]-hverfi Boston borgar.