„Mál (stærðfræði)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gakera (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Gakera (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Málfræði==
'''Málfræði''' er grein innan [[raunfallagreining]]ar sem fæst við það að ransakarannsaka [[sigma-algebra|sigma algebrur]], mál, [[mælanleg föll]] og [[heildi]]. Málfræði er mikilvæg í [[líkindafræði]] og [[tölfræði]].
 
==Formleg Skilgreining==
Formlega er mál μ [[vörpun]] skilgreind á [[sigma-algebra|''σ''-algebru]] Σ yfir mengi ''X'' sem tekur gildi á [[útvíkkaði rauntalnaásinn|útvíkkaða rauntalnaásinum]] eða útvíkkaða bilinu [0, ∞] þannig að eftirfarandi eiginleikar eru uppfylltir:
 
* [[Tómamengið]] hefur [[mál núll]]:
:: <math> \mu(\varnothing) = 0; </math>
*Teljanlegt [[sammengi]] er stak: Ef <math>E_1, E_2, E_3,\,\!</math> ... er [[teljanleg]] [[runa]] af mengjum í Σ sem eru [[sundurlæg]] tvö og tvö, þá er mál sammengis þeirra jafnt [[summa|summu]] af máli hvers mengis fyrir sig:
 
::<math>\mu\left(\bigcup_{i=1}^\infty E_i\right) = \sum_{i=1}^\infty \mu(E_i).</math>
 
[[Þrenndin]] (''X'',Σ,''μ'') er þá kölluð '''málrúm''', og stökin í Σ eru '''mælanleg mengi'''.
 
[[ar:نظرية القياس]]