„Bakskautslampi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Sweepy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:CRT screen. closeup.jpg|thumb|Nærmynd af bakskautslampa.]]
 
'''Bakskautslampi''' eða '''myndlampi''' (einnig þekktur sem '''CRT''' ([[enska]]: ''cathode ray tube'')) er [[rafeindalampi]] með [[rafeindabeinir|rafeindabeini]] og [[flúrljómi|flúrljómandi]] skjá. Hann getur flýtt fyrir og beygt til hliðar geislar til að skapa myndir í formi ljóss. Það sem er skapað af lampanum getur verið myndir (fyrir [[sjónvarp|sjónvörp]] og [[tölva|tölvur]]), bylgjur ([[sveiflusjá]]), [[ratsjá]], og svo framvegis.
 
Bakskautslampar sem geta sýnt litaðar myndir eru með þremur aðskildum rafeindabeinum og gefa frá sér grænt, blátt og rautt ljós. Þeir nota túpu úr gleri sem er stór, djúp, þung og frekar brothætt. Þess vegna eru bakskautslampar í hnignun því eru til núna aðrar tæknir eins og [[LCD]] og [[plasma sjónvarp|plasma]] sem hafa ekki þessa ókosti.