„J. K. Simmons“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Arrowrings (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
 
== Einkalíf ==
Simmons er fæddur og uppalinn í [[Detroit]], [[Michigan]]. Þegar Simmons var 10 ára fluttist fjölskyldan til [[Worthington]], [[Ohio]]. Síðan þegar hann var 18 ára fluttist fjölskyldan til [[Missoula]], [[Montana]] <ref>[http://www.freep.com/story/entertainment/movies/julie-hinds/2015/02/23/jk-simmons-oscar-speech-parents-call-mom-detroit/23914803/ Grein um J.K. Simmons (Skoðuð 30.04.2015)]
Simmons fæddist í [[Detroit]] í [[Michigan]].<ref>{{cite web |url=http://www.filmreference.com/film/81/J-K-Simmons.html |title=J. K. Simmons Biography |publisher=FilmReference.com }}</ref><ref>[http://freepages.genealogy.rootsweb.com/~battle/celeb/simmons.htm Jonathan Kimble (“J. K.”) Simmons]</ref> Hann á bróður, David sem er söngvari-lagahöfundur, og systur, Elizabeth. Stundaði hann nám við Montana Háskólann<ref name="yahoo">[http://movies.yahoo.com/movie/contributor/1800307135/bio J. K. Simmons Biography]</ref> og var meðlimur Seattle Repertory Theatre.<ref name="yahoo"/> Hefur hann verið aðdáandi [[Chicago Bears]] síðan úr æsku og er sterkur stuðningsaðili [[Detroit Tigers]].
 
Simmons stundaði nám bæði við [[Ohio]] State háskólann og við [[Montana]] háskólann þaðan sem hann útskrifaðist með gráðu í tónlist árið 1978, ásamt því að gerast meðlimur Phi Mu Alpha Sinfonia. ref name="sinfonia.org">{{cite web |title=sinfonia.org |url=http://sinfonia.org}}</ref> <ref>[http://www.imdb.com/name/nm0799777/bio Ævisaga J.K. Simmons á IMDB síðunni]</ref>
 
Hefur verið giftur Michelle Schumacher síðan 1996 og saman eiga þau tvö börn.
 
== Ferill ==
=== SöngleikirLeikhús ===
ÁðurSimmons enbyrjaði ferill hanssinn byrjaðiá íBroadway sjónvarpisem leikari og kvikmyndum,söngvari. þáHefur hafðihann Simmonsleikið unniðí sem Broadway leikarileikritum og söngvari.söngleikjum Léká hannborð ívið ''Guys and Dolls'', sem''Peter BennyPan'', Southstreet.''Das EinnigBarbecu'', lék''Birds hannof persónunaParadise'' Jiggerog í ''Carousel''A Change viðin Houstontheir Grand OperaHeir''.
 
==== Sjónvarp ====
Fyrsta sjónvarpshlutverk Simmons var árið 1986 í ''Popeye Doyle''. Hefur hann síðan þá komið fram sem gestaleikari í þáttum á borð við [[Homicide: Life on the Street]], [[Third Watch]], [[ER]], [[Without a Trace]], [[The West Wing]], [[Robot Chicken]] og [[Parks and Recreation]].
Simmons er þekktur fyrir hlutverk sitt sem '''Dr. Emil Skoda''', réttargeðlæknir, sem kom fram í þremur útgáfum af ''Law & Order'' og í ''New York Undercover'' og sem sadistinn '''Vernon Schillinger''' í fangelsis dramanu ''Oz''.
 
Simmons er þekktur fyrir hlutverk sitt sem réttargeðlæknirinn '''Dr. Emil Skoda''', réttargeðlæknir, sem komhann framhefur leikið í þremur útgáfum af ''Law & Order'' og í ''New York Undercover'' og sem sadistinn '''Vernon Schillinger''' í fangelsis dramanu ''Oz''.
Kom hann einnig fram í litlu hlutverki sem hershöfðingji í ''Arrested Development''. Þá lék hann rakarann í Nickelodeon-barnaþættinum The Adventures of Pete & Pete frá 1995.
 
FráÁ 2005árunum 1997-20122003 lék Simmons aðstoðarlögreglustjórannsadistann '''WillVernon PopeSchillinger''' í fangelsisdramanu [[The CloserOz]].
 
Frá 2005-2012 lék Simmons aðstoðarlöreglustjórann Will Pope í [[The Closer]].
 
Simmons hefur ljáð J. Jonah Jameson rödd sína í þáttum á borð við [[Ultimate Spider-Man]], ''Marvel´s Avengers Assemble'' og ''Hulk and the Agents of S.M.A.S.H. ''. Simmons ljáði ritstjóranum rödd sína í tveimur þættum af [[Simpsonsfjölskyldan|
Simpsonsfjölskyldunni]].
 
=== Kvikmyndir ===
Fyrsta kvikmyndahlutverk Simmons var árið 1994 í ''The Ref''. Hefur hann síðan þá leikið í kvikmyndum á borð við [[Extreme Measures]], [[The Jackal]], [[The Cider House Rules]], [[The Gift]], [[Hidalgo]], [[Burn After Reading]], [[Megamind]] og [[Contraband]].
Hefur hann einnig leikið Ralph Earnhardt,lék B.R. í ''Thank You For Smoking'' og var hann lofaður fyrir hlutverk sitt í ''Juno'' sem „Mac“ McGuff, föður aðalpersónunnar.
 
Lék J. Jonah Jameson í öllum þremur [[Spider-Man]] myndunum sem [[Sam Raimi]] leikstýrði.
 
Simmons er farinn að verða þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum sem eru framleiddar og leikstýrðar af vini hans [[Jason Reitman]], þar á meðal ''Thank You for Smoking'', ''Juno'' og ''Jennifer's Body''.
Lék J. Jonah Jameson í öllum þremur [[Spider-Man]] myndunum og tölvuleikjunum einnig. Simmons ljáði rödd sína ritstjóranu í tveimur þættum af ''[[The Simpsons]]''.
 
Árið 2014 var Simmons boðið hlutverk í kvikmyndinni [[Whiplash]] sem Terence Flethcer. Þetta hlutverk átti eftir að skila honum [[Óskarsverðlaunin|
Simmons er farinn að verða þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum sem eru framleiddar og leikstýrðar af vini hans Jason Reitman, þar á meðal ''Thank You for Smoking'', ''Juno'' og ''Jennifer's Body''.
óskarsverðlaunum]] sem besti leikari í aukahlutverki, ásamt [[Golden Globe]] verðlaunum.
 
=== Auglýsingar ===
Simmons hefur einnig talað inn á fyrir gula [[M&M's]] í auglýsingunumauglýsingum og einnig fyrir Norelco rakvélarnar.
 
=== Tölvuleikir ===
Simmons talaðihefur fyrirtalað persónunainn Caveá Johnsontölvuleiki íá tölvuleiknumborð við [[Portal 2]], sem[[The komLegend útof áriðKorra]] 2011og [[Spider-Man]].
 
== Kvikmyndir og sjónvarpsþættir ==