„Taílandsflói“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thijs!bot (spjall | framlög)
Jóna Þórunn (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Taílandsflói''' er [[flói]] í [[Suður-Kínahaf]]i ([[Kyrrahaf]]i). Umhverfis hann eru löndin [[Malasía|Malasíu]], [[Taíland]]i, [[Kambódía|Kambódíu]] og [[Víetnam]]. Flóinn þekur um það bil 320 þúsund [[Ferkílómeter|ferkílómetra]] stórt svæði. Suðurmörk flóans eru miðuð við beina línu sem nær frá [[Bai Bung-höfði|Bai Bung-höfða]] á suðurodda Víetnam (rétt sunnan við ósa árinnar [[Mekong]]) að borginni [[Kota Baru]] á austurströnd Malasíu.
 
{{Landafræðistubbur}}
{{stubbur}}
 
[[Flokkur:Flóar]]