„Múlakot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Múlakot''' er bær í [[Fljótshlíð]]. Bæjarhúsin voru reist á árunum [[1898]] til [[1946]] en áður var þar [[torfbær]]. Múlakot var lengi gisti- og greiðasölustaður. [[Ólafur TúbalTúbals]] listamaður bjó þar. Móðir Ólafs [[Guðbjörg Þorleifsdóttir]] gerði árið [[1897]] garð þar sem er einn elsti einkagarður á Íslandi. Hluti bygginga og garður í Múlakoti eru friðaðar.
 
[[Ásgrímur Jónsson]] málaði olíumyndirnar Múlakot og Morgunn í Fljótshlíð í Múlakoti. Ólafur Túbals fékk fyrstu tilsögn í myndlist hjá Ásgrími. Ólafur fór seinna til listnáms í Danmörku og dvöldu margir vinir hans meðal listamanna í Múlakoti á sumrin, þar á meðal [[Gunnlaugur Scheving]], [[Jón Engilbert]]s, [[Kristín Jónsdóttir]] og [[Júlíana Sveinsdóttur]]. Ólafur var leiðsögumaður listmálarans [[Johannes Larsen]] sem ferðaðist um Ísland sumurin [[1927]] og [[1930]].
[[Ásgrímur Jónsson]] málaði olíumyndirnar Múlakot og Morgunn í Fljótshlíð í Múlakoti.
 
== Heimildir ==