„Múlakot“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 1:
'''Múlakot''' er bær í [[Fljótshlíð]]. Bæjarhúsin voru reist á árunum [[1898]] til [[1946]] en áður var þar [[torfbær]]. Múlakot var lengi gisti- og greiðasölustaður. [[Ólafur Túbal]] listamaður bjó þar. [[Guðbjörg Þorleifsdóttir]] gerði árið [[1897]] garð þar sem er einn elsti einkagarður á Íslandi. Hluti bygginga og garður í Múlakoti eru friðaðar.
 
== HeimildHeimildir ==
* [http://www.minjastofnun.is/hus-og-mannvirki/fridlyst-hus-og-mannvirki/sudurland/nr/1193 Suðurland, Múlakot í Fljótshlíð Rangárþing eystra (Minjastofnun Íslands)]
* http://www.skogur.is/thjodskogarnir/sudurland/nr/11 Þjó