„Skjaldarmerki Færeyja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 89.160.199.102 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Addbot
Lína 6:
Það ver ekki fyrr en að [[heimastjórn]]arlögin tóku gildi [[1948]] sem skjaldarmerkið að nýju tekið í notkun. En ekki af þjóðþinginu, [[Færeyska lögþingið|Løgtingið]] heldur af Landsstjórn Færeyja, [[Landsstjórn Færeyja|Landsstýri]].
 
Árið [[2004]] var ný útgáfa af skjaldarmerkinu tekið í notkun og hefur Kirkjubæjarstólana að fyrirmynd. Litirnir eru dregnir af [[Merkið|færeyska fánanum]] að viðbættum gulum eða gylltum lit. Nýja skjaldarmerkið sýnir hrút í varnarstöðu. Skjaldarmerkið er notað af ráðherrum og sendiráðum en eldri útgáfan er enn í notkun hér og þar. Mörgum þikir nýja skjaldarmerkið stórum of líkt því gotneska.
 
[[Flokkur:Skjaldarmerki|Færeyjar]]