15.448
breytingar
m (Removing Link FA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not featured) |
m |
||
'''Gríska''' (gr. '''Ελληνικά''', '''Ellinika''') er [[Indóevrópsk tungumál|indó-evrópskt tungumál]] sem talað er í [[Grikkland]]i og [[Kýpur]]. Gríska er rituð með [[grískt letur|grísku letri]].
Grískir orðstofnar eru mikið notaðir í [[vísindaorð]]um í mörgum tungumálum. Dæmi um orð í [[íslenska|íslensku]] sem eiga rætur að rekja til Grikklands: [[Atóm]], [[biblía]], [[biskup]]
Eins og gefur að skilja er grísku skipt upp í margar mállýskur og tímabil. Elstu textar eru frá 1500 f.Kr. Þessir elstu textar eru ritaðir með tveimur letrum, [[LínuleturA|línuletri A]] og [[Línuletur B|línuletri B]], og hefur einungis tekist að ráða annað þeirra eða línuletur B. Óvíst er hvort línuletur A er gríska. Þessir elstu textar komu fyrst í leitirnar við fornleifauppgröft á Knossos á Krít um aldamótin 1900 en fundust síðar enn fremur í Pýlos, Tiryns og Mýkenu á Pelopskaga og víðar.
|