Munur á milli breytinga „Ríkisþinghúsið í Berlín“

Lagaði staðreyndarvillur og bætti við nákvæmara erindi um aðgerðir Nasista í kjölfar þinghúsbrunans. Lagaði ýmsa tengla og stafsetningarvillur.
(Lagaði stafsetningarvillur.)
(Lagaði staðreyndarvillur og bætti við nákvæmara erindi um aðgerðir Nasista í kjölfar þinghúsbrunans. Lagaði ýmsa tengla og stafsetningarvillur.)
{{DEFAULTSORT:{{PAGENAME}}}}
 
'''Ríkisþinghúsið''' í [[Berlín]] (''{{Audio|De-Reichstagsgebäude.ogg|Reichstagsgebäude}}''), einnig þekkt sem ''Reichstag'', er eittein af þekktustu byggingum [[Þýskaland]]s. Það var þinghús Þýskalands frá 1894 til 1933, og svo aftur frá 1999.
 
== Saga hússins ==
=== Forsaga ===
[[Mynd:Grundsteinlegung für Reichstag, 1884.jpg|thumb|[[Vilhjálmur I (PrússakeisariPrússland)|Vilhjálmur I]] [[keisari]] tekur fyrstifyrstu skóflustunguna að Ríkisþinghúsinu [[1884]]]]
Þegar [[Prússland]] varð að keisaraveldi, kom í ljós að þáverandi þinghús var allt of lítið fyrir hlutverk sitt. Var þá hafist handa við að skipuleggja byggingu nýs húss. Valinn var staður örstutt frá [[Brandenborgarhliðið|Brandenborgarhliðinu]], en skipulagsmál drógust hins vegar á langinn. [[1882]] var loks haldin samkeppni [[arkítekt]]a um fyrir nýtt hús þingsins. Sigurvegarinn varð [[Paul Wallot]] frá [[Frankfurt am Main|Frankfurt]]. Fyrsta skóflustungan var tekin [[1884]] og var það keisarinn sjálfur, Vilhjálmur I, sem hana tók.
 
=== Smíðin ===
[[Mynd:Reichstag-1870.jpg|thumb|Ríkisþinghúsið ca.í kringum árið 1900]]
Húsið var tíu ár í smíðum. [[1894]] var [[hornsteinn]]inn lagður, en vinnan var langt frá því búin og dróst frameftir [[aldamót]]in. Sérstaklega skapaði [[hvolfþak]]ið erfiðleika. Í upphafi átti það að vera fyrir miðju hússins, beint yfir þingsalnum, til að veita honum náttúrulega birtu. Þegar smíði hússins var vel á veg komin, var ákveðið að færa hvolfþakið. [[Paul Wallot]] var hins vegar óánægður með þá ráðstöfun og barðist fyrir því að fá að hafa þakið yfir þingsalinn, eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Þegar hann loks fékk það í gegn, kom í ljós að burðarveggir salarins voru of veikir fyrir hið mikla hvolfþak. Þurfti þá að minnka það um heila tíu metra og nota léttara efni. Þinghúsið varð því 75 metra hátt, í stað 85 metra, eins og upphaflega var gert ráð fyrir. Yfir vesturgafli hússins var settur steinborði með stálstöfum. Þar stendur „''DEM DEUTSCHEN VOLKE''“ (''Þýsku þjóðinni''). Steinborðinn var þó ekki settur á húsið fyrr en [[1916]]. Stálbókstafirnir voru teknir úr tveimur [[fallbyssa|fallbyssum]] sem Prússar hernámu úr [[NapoleonstríðinNapóleonsstyrjaldirnar|Napoleonsstríðunum]]. Húsið kostaði alls 24 milljónir [[Þýskt mark|marka]] á virði þess tíma. Peningurinn kom frá [[Frakkland]]i en Frakkar þurftu að greiða Prússlandi [[stríðsskaðabætur]] eftir [[Fransk-prússneska stríðið|stríð landanna]] [[1870]]-[[1871]].
 
=== Þinghús til 1913 ===
Ríkisþinghúsið hýsti þing keisaraveldisins allt til loka [[heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjaldarinnar fyrri]] árið [[1918]]. Þegar séð var að stríðið var tapað, fór [[nóvemberbyltingin]] í gang. Þingmenn réðu ráðum sínum. [[9. nóvember]] tilkynnti ríkiskanslarinn [[Max von Baden]] að [[keisari]]nn, [[Vilhjálmur II2. (Prússakeisari)Þýskalandskeisari|Vilhjálmur II]], hafi sagt af sér, um leið og hann sagði sjálfur af sér og veitti [[Friedrich Ebert]] ríkisvöldin. Stundu seinna var tilkynnt til fólksins, sem safnast hafði saman utan við Ríkisþinghúsið, um stofnun [[Weimar-lýðveldið|Weimar-lýðveldisins]]. Þótt Ríkisþinghúsið hafi verið notað sem þinghús lýðveldisins, hélt það engu að síður fyrra nafni.
 
=== Bruninn og stríðið ===
 
Þann [[27. febrúar]] árið [[1933]], stuttu eftir að [[Adolf Hitler]] hafði verið skipaður [[Kanslari Þýskalands|kanslari]] þann [[30. janúar]], var kveikt í Ríkisþinghúsinu. Það brann lengi og varð fyrir miklum skemmdum. Ekki er vitað nákvæmlega hver eða hverjir voru þar að verki, en nokkrir voru handteknir í kjölfarið og einn tekinn af lífi; [[Holland|hollenskur]] [[Kommúnismi|kommúnisti]] að nafninu [[Marinus van der Lubbe]]. Þó það sé ekki vitað fyrir víst, er gjarnan talað að hann hafi staðið einn af verki. Víst er þó að Hitler og [[Nasistaflokkurinn|Nasistarnir]] notuðu tilefnið til þess að ofsækja pólitíska andstæðinga sína, og settu þeir neyðarlög, sem kennd eru við þinghúsbrunann, er felldu mannréttindarákvæði stjórnarskrár Weimar-Lýðveldisins úr gildi. Þúsundir kommúnista og [[Sósíaldemókratar|sósíaldemókrata]] voru handteknir í kjölfarið, þeirra á meðal þingmenn sem sátu á þingi. Þetta var þýðingarmikið skref í atburðarás [[Valdataka Nasista í Þýskalandi|valdatöku Nasista]], og í átt að stofnun [[Þriðja ríkið|Þriðja ríkisins]]. Vegna þess að margir andstæðingar þeirra á þinginu höfðu verið handteknir, tókst Nasistum að fá þingið til að samþykkja sérstakt ákvæði þann [[24. mars]], um að veita Hitler alræðisvald. Þar með var formlega búið að binda endi á Weimar-lýðveldið, og stjórnarskrá þess endanlega numin úr gildi.<ref>Kershaw, 1999, bls. 456–458 og 732; Rees, 2005, bls. 46.</ref>
[[1933]] var kveikt í Ríkisþinghúsinu og brann það [[27. janúar|27.]] – [[28. janúar]]. Ekki er nákvæmlega vitað hver eða hverjir voru þar að verki, en nokkrir voru handteknir í kjölfarið og einn tekinn af lífi. Víst er þó að [[Adolf Hitler|Hitler]] notaði tilefnið til að taka lögin úr gildi og þar með var endir bundinn á Weimar-lýðveldið. Bruninn sjálfur skemmdi húsið töluvert, bæði að innan og utan. Hvolfþakið hrundi og nýtt einfalt þak var sett á í staðin til að stöðva frekari skemmdir af völdum veðurs. Þingið var flutt í önnur hús en þar sátu þó aðeins meðlimir þjóðarflokks Hitlers. Ríkisþinghúsið var þó enn notað. Í þeim sölum sem ekki brunnu voru haldnar sýningar og áróðursfundir á vegum nasista. Þegar [[heimstyrjöldin síðari]] hófst var múrað fyrir alla glugga. [[30. apríl]] [[1945]] komust [[Sovétríkin|Sovétmenn]] inn í húsið og flögguðu sovéska fánanum. Þó var enn barist á efri hæðum og í kjallara hússins allan næsta dag.
 
[[1933]] var kveikt í Ríkisþinghúsinu og brann það [[27. janúar|27.]] – [[28. janúar]]. Ekki er nákvæmlega vitað hver eða hverjir voru þar að verki, en nokkrir voru handteknir í kjölfarið og einn tekinn af lífi. Víst er þó að [[Adolf Hitler|Hitler]] notaði tilefnið til að taka lögin úr gildi og þar með var endir bundinn á Weimar-lýðveldið. Bruninn sjálfur skemmdi húsið töluvert, bæði að innan og utan. Hvolfþakið hrundi og nýtt einfalt þak var sett á í staðinstaðinn til að stöðva frekari skemmdir af völdum veðurs. Þingið var flutt í önnur hús en þar sátu þó aðeins meðlimir þjóðarflokks Hitlers. Ríkisþinghúsið var þó enn notað. Í þeim sölum sem ekki brunnu voru haldnar sýningar og áróðursfundir á vegum nasista. Þegar [[heimstyrjöldin síðari]] hófst var múrað fyrir alla glugga. [[30. apríl]] [[1945]] komust [[Sovétríkin|Sovétmenn]] inn í húsið og flögguðu sovéska fánanum á þaki hússins. Þó var enn barist á efri hæðum og í kjallara hússins allan næsta dag.
 
=== Eftirstríðsárin ===
[[Mynd:P1070477.jpg|thumb|Nýja hvolfþakið erþykir vera einkar glæsilegt]]
Ríkisþinghúsið var stórskemmt þegar stríðinu lauk. Þegar borginni var skipt, lenti húsið vestanmegin við miðborgina. [[Berlínarmúrinn]] reis meðfram austurhlið hússins, en sjálft stóð það í vestri. Á [[1961-1970|7. áratugnum]] var byrjað að gera húsið upp. Skreytingum var víða sleppt, hornturnarnir voru lækkaðir og ekkert hvolfþak var sett á að nýju. Hins vegar var þingsalurinn stækkaður talsvert. Þó voru engin [[þing]] haldin í húsinu fyrir sameiningu ríkjanna. [[1991]], ári eftir sameiningu ríkjanna, ákvað Bundestag (þýska þingið) í [[Bonn]] að færa [[höfuðborg]] Þýskalands aftur til Berlínar. Einnig var ákveðið að Ríkisþinghúsið yrði vettvangur þýska þingsins á ný. Jafnframt var ákveðið að húsið fengi nýtt hvolfþak. Áður en verkframkvæmdir hófust fékk búlgarski [[listamaður]]inn [[Christo]] að hylja gjörvallt húsið með áldúk í listrænum gjörningi. Húsið var hulið [[24. júní]] – [[7. júlí]] [[1995]]. Á þessum tveimur vikum sóttu 5 milljónir ferðamenn húsið heim. Seinna á árinu hófust framkvæmdir við húsið, sem stóðu í nokkur ár. Nýja hvolfþakið er 24 metra hátt og er gert úr gleri og stáli. Það er opið fyrir almenningi og er gríðarlega vinsælt. Ríkisþinghúsið í Berlín er eftir þessar breytingar næstsóttasti ferðamannastaður Þýskalands. [[1999]] fundaði þýska þingið í húsinu, í fyrsta sinn síðan 1933.
 
{{Commons|Reichstagsgebäude}}
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
== Heimildir ==
* {{bókaheimild|höfundur=Beevor, Antony|titill=Fall Berlínar 1945|útgefandi=Bókaútgáfan Hólar|ár=2006|ISBN=9979-776-73-0}}
* {{bókaheimild|höfundur=Kershaw, Ian|titill=Hitler 1889-1936: Hubris|útgefandi=London: Penguin Books|ár=1999|}}
* {{bókaheimild|höfundur=Rees, Laurence|titill=The Nazis: A Warning From History|útgefandi=London: BBC Books|ár=2005|}}
* {{bókaheimild|höfundur=Schneider og Cobbes|titill=Berlin|útgefandi=Jaron|ár=1998}}
 
413

breytingar