Munur á milli breytinga „Páll Skúlason“

ekkert breytingarágrip
m (Bot: Flyt 1 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q7264058)
nafn = Páll Skúlason |
fæddur = [[1945]] á [[Akureyri]] á [[Ísland]]i |
látinn = [[22. apríl]] [[2015]] |
skóli_hefð = [[meginlandsheimspeki]] |
helstu_ritverk = ''Hugsun og veruleiki''; ''Pælingar''; ''Pælingar II''; ''Menning og sjálfstæði''; ''Umhverfing''; ''Saga and Philosophy'' |
hafði_áhrif_á = [[Vilhjálmur Árnason|Vilhjálm Árnason]], [[Gunnar Harðarson]], [[Róbert Haraldsson]] |
}}
'''Páll Skúlason''' ([[Fæðing|f.]] [[1945]] á [[Akureyri]] á [[Ísland]]i, l. [[22. apríl]] [[2015]]) er [[Ísland|íslenskur]] [[heimspekingur]] og fyrrverandi rektor [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]].
 
Páll lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] árið [[1965]]. Hann stundaði nám í heimspeki við kaþólska háskólann í [[Louvain]] í [[Belgía|Belgíu]] og lauk þaðan B.A. gráðu árið [[1967]] og doktorsgráðu árið [[1973]]. Doktorsritgerð Páls, sem hét ''Du Cercle et du Sujet: problèmes de compréhension et de méthode dans la philosophie de Paul Ricoeur'', fjallaði um heimspeki [[Frakkland|franska]] heimspekingsins og [[túlkunarfræði]]ngsins [[Paul Ricœur|Pauls Ricœur]].