„Rússland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
m →‎Saga: stafsetning
Lína 59:
Að stríðinu loknu öðluðust Sovétríkin mikil áhrif í Austur-Evrópu og komu þar til valda leppstjórnum kommúnista í mörgum ríkjum og stofnuðu [[Varsjárbandalagið]] með þeim sem beint var gegn [[Atlantshafsbandalagið|Atlantshafsbandalagi]] [[Bandaríkin|Bandaríkjanna]] og bandamanna þeirra en þessi tvö ríki voru nú einu risaveldin í heiminum og börðust um hugmyndafræði, völd og áhrif í [[Kalda stríðið|Kalda stríðinu]] svokallaða sem braust í raun aldrei út í beinum vopnuðum átökum þessara tveggja ríkja en á milli þeirra ríkti ógnarjafnvægi sem byggði á stórum [[kjarnorkuvopn]]abúrum beggja aðila. Á áratugunum eftir fráfall Stalíns stöðnuðu Sovétríkin efnahagslega og félagslega og reynt var að slaka á kjarnorkuviðbúnaðinum en þeir voru einnig tímabil mikilla afreka hjá Sovéskum vísindamönnum.
 
Um miðjan [[1981-1990|9. áratuginn]] kynnti þáverandi leiðtogi Sovétríkjanna, [[Mikhail Gorbachev]] tillögur sínar ''[[glasnost]]'' (opnun) og ''[[perestroika]]'' (endurskipulagning) í þeim tilgangi að nútímavæða kommúnismann en óviljandi leystu þær úr læðingi öfl sem tvístruðu Sovétríkjunum í 15 sjálfsstæðsjálfstæð ríki í desember [[1991]], Rússland langstærst þeirra. Rússland hefur síðan þá verið að reyna að byggja upp [[lýðræði]]slega stjórnunarhætti og [[markaðshagkerfi]] en gengur hægt. Skömmu eftir fall Sovétríkjanna tók að bera á þjóðernisdeilum á meðal sunmra þeirra fjölmörgu þjóðernishópa sem búa innan landamæra Rússlands og á stöðum eins og [[Téténía|Téténíu]] og [[Norður-Ossetía|Norður-Ossetíu]] hefur brotist út [[skæruhernaður]] sem enn þá sér ekki fyrir endann á.{{heimild vantar}}
 
== Borgir ==