Munur á milli breytinga „Uglur“

27 bætum bætt við ,  fyrir 6 árum
ekkert breytingarágrip
m (Removing Link GA template (handled by wikidata))
* [[Kransuglur]] (''[[Tytonidae]]'')
}}
'''Uglur''' ([[fræðiheiti]]: ''Strigiformes'') eru [[ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[fuglránfugl]]a sem telur um 222 tegundir. Uglur eru yfirleitt einfarar og [[næturdýr]] sem lifa á [[skordýr]]um, litlum [[spendýr]]um og öðrum fuglum þótt sumar tegundir séu sérhæfðar í að veiða [[fiskur|fisk]]. Uglur finnast um allan heim nema á [[Suðurskautslandið|Suðurskautslandinu]], stærstum hluta [[Grænland]]s og á afskekktum [[eyja|eyjum]].
 
Uglur skiptast í tvær [[ætt (flokkunarfræði)|ættir]]: [[ugluætt]] og [[turnuglur]].
 
[[Flokkur:Uglur| ]]
[[Flokkur:Ránfuglar]]