„Ránfuglar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Appendices (spjall | framlög)
Tæmdi síðuna
Appendices (spjall | framlög)
Setti inn smá greinarbút um ránfugla, en greinin kolvitlaust flokkuð. Ætla að vinna í þessarri grein og nokkrum tengdum greinum næstu daga.
Lína 1:
Ránfuglar er samheiti þriggja ættbálka fugla, [[Accipitriformes|haukunga]], [[Fálkungar|fálkunga]] og [[uglur|ugla]]. Þessir fuglar eiga það allir sameiginlegt að hafa góða sjón sem gerir þeim kleyft að sjá bráð hátt úr lofti, sem og kröftugar klær og gogg til að rífa í sig bráð.
 
Ránfuglar ráðast gjarnan á hryggdýr sem eru nokkuð stór samanborið við stærð þeirra sjálfra.
 
== Heimildir ==
{{wpheimild að hluta|tungumál = en|titill = Bird of prey|mánuðurskoðað = 20. apríl|árskoðað = 2015}}