„Enska“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Lína 23:
== Notkun um heiminn ==
 
Sökum mikillar útbreiðslu enskunnar og töluverðrar innbyrðis einangrunar mælandamælenda þesshennar, hafa orðið til margar mismunandi mállýskur sem hafa einkennandi raddblæ, framburð og orðaforða. Til dæmis eru til mörg orð í [[Ástralía|ástralskri]] ensku sem enginn í [[Kanada]] myndi nota í daglegu máli, og öfugt.
 
Til þess að sporna við þessari þróun hóf Oxford-háskóli útgáfu [[Oxford English Dictionary]], sem talin er yfirgripsmesta nútíma enska orðabókin. Hún var fyrst gefin út árið [[1884]], en hefur síðan þá verið stækkuð mjög til þess að ná yfir allar helstu orðmyndir sem koma fyrir í málinu allt aftur til upphafs nútímaensku.