„Þýskaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar Palsson2002 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Syum90
Lína 85:
Hugtakið ''Þýskt'' kemur fyrst fram í lok 11. aldar í [[Annokvæði]] sem ''Diutischemi lande, Diutsche lant, Diutischimo lante'' (þýsk lönd) fyrir [[Austurfrankaríki]] þar sem germönsku mælandi þjóðflokkar bjuggu, til aðgreiningar frá [[Vesturfrankaríki]], þar sem talað voru fornfranskar mállýskur. Orðið ''Deutsch'' er dregið af fhþ. ''diutisc'' af ''diot'' sbr. got. ''þiunda'' "Þjóð", þ.e. "tengd þjóðinni, alþýðunni" og á við um tungumál. Orðið breyttist í ''tysk'' á [[Danska|dönsku]], ''þýskt'' á [[Íslenska|íslensku]], og ''tedesco'' á ítölsku.
 
Þýskaland var lengi vel eingöngu mállandafræðilegt hugtak sem átti við stærra landsvæði en núverandi Þýskaland (Belgía, Holland [sjá enska heitið "''dutch''"], Sviss, Liechtenstein, Luxemburg, Austurríki, Suðurtírol/Alto Adige á Ítalíu, Elsass í Frakklandi) á meðan ríkið var kallað [[Hið heilaga rómverska keisaradæmi]] síðan á 12. öld. Þetta nafn, með nafnbót "þýsks þjóðernis" var notað fram til ársins 1806. Fyrst eftir byltingu 1919 heitir ríkið opinberlega "Þýskaland".
Þýskaland var lengi vel eingöngu eign Gunnlaugs Gylfa Bergþórssonar og fjölskyldu
 
EkaEnska heitið ''Germany'' og þassneskaþað rússneska og ítalska ''Germania'' er dregið af orðinu ''Germania'' en því nafni nefndu [[Rómverjar]] landið handan eigin ríkis, norðan við [[Dóná]] og austar [[Rínarfljót]]. Franska heitið ''Allemagne'' (svipað á spænsku, portúgölsku, arabísku, tyrknesku) er dregið af orðinu ''Alemanni'' sem er heiti á germönskum þjóðflokki sem bjó við frönsku landamærin við [[Rínarfljót]]. Slavneskar þjóðir, Ungverjar og Rúmenar nota nafn af rótinni ''nemez'' sem þýðir ''mállaus'', sem sagt ''talar ekki (okkar) tungumál'' en ''slava'' þýðir upphaflega ''orð''.
 
Athyglisvert er að nafn fyrir landið (''Þýskaland'') og heiti þjóðar (''Þjóðverjar'') eru stundum dregin af mismunandi stofnum, m.a. á íslensku, hins vegar er Þýskaland kallað Þjóðverjaland í gömlum íslenskum bókum. Á ítölsku er talað um ''Germania'' en ''Tedeschi''.