„Aurskriða“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: Í miklum rigningum verður jarðvegurinn afar blautur og þungur ef holklaki er undir vegna þess að þá nær regnvatnið ekki að síga niður. Á hallandi landi getur þetta or...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 14. apríl 2015 kl. 20:51

Í miklum rigningum verður jarðvegurinn afar blautur og þungur ef holklaki er undir vegna þess að þá nær regnvatnið ekki að síga niður. Á hallandi landi getur þetta orðið til þess að gróðurþekjan rifnar í sundur í stað þess að leggjast í fellingar og aurskriður fara af stað. Þær fletta jarðveginum stórum spildum og bera mikið magn af jarðvegi og auri niður á láglendi. Aurskriður af þessu tagi eru hættulegar og hafa valdið stórtjóni og mannsköðum.