„Friedrich Wilhelm Hastfer“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Dvergarnir7 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Friedrich Wilhelm Hastfer''' ([[1722]]-[[1768]]) er sænskur barón af þýskum ættum. Hann er einnig þekktur undir nafninu Hastfer barón eða hrútabarón á Íslandi. Hann var sendur til [[Ísland]]s af danska kónginum og með honum í för var [[fjárhirðir]]inn Jonas Botsach. Þeir áttu þátt í upphafi [[kartafla|kartöfluræktar]] á Íslandi á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] [[1758]] og kynbótatilraun með sauðfé á búi Skúla Magnússonar í Elliðaárdal. Til þeirra tilrauna má rekja upphaf [[fjárkláði|fjárkláðans]] fyrri.