Munur á milli breytinga „Victor Urbancic“

ekkert breytingarágrip
 
'''Victor Urbancic''' eða '''Viktor von Urbantschitsch''' ([[9. ágúst]] [[1903]] – [[4. apríl]] [[1958]]) var [[Austurríki|austurrískur]] [[tónlistarmaðu]]r frá [[Vín (borg)|Vínarborg]] sem flúði til Íslands árið [[1938]] undan nasistum, en kona hans, Melitta, var af gyðingaættum. Var koma hans til Íslands ekki síst fyrir milligöngu félaga frá námsárunum, Franz Mixa, annars vel menntaðs Austurríkismanns, sem fenginn hafði verið til að aðstoða við undirbúning tónlistaratriða á Alþingishátíðinni [[1930]]. Urbancic dvaldist seinni hluta ævi sinnarævinnar á [[Ísland]]i og hafði mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf.
 
Urbancic starfaði við tónlistarháskólann í [[Graz]] í Austurríki áður en hann kom til Íslands árið [[1938]]. Á Íslandi var hann mikil lyftistöng fyrir íslenskt tónlistarlíf og var meðal annars [[tónlistarstjóri]] í [[Þjóðleikhúsið|Þjóðleikhúsinu]]. Þar setti hann upp fyrstu óperuna sem flutt var á Íslandi, [[Rigoletto]] eftir [[Giuseppe Verdi]] árið [[1951]]. Hann var kennari við [[Tónlistarskólinn í Reykjavík|Tónlistarskólann í Reykjavík]] og [[organisti]] og [[söngstjóri]] [[Rómversk-kaþólska kirkjan|kaþólsku kirkjunnar]] í Reykjavík. Urbancic lést á [[Föstudagurinn langi|föstudaginn langa]] árið [[1958]] í Reykjavík, langt fyrir aldur fram.
Óskráður notandi