Munur á milli breytinga „Efnasamband“

Betra að nota IUPAC nafnið
m (Bot: Flyt 93 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q11173)
(Betra að nota IUPAC nafnið)
Almennt séð, þarf þetta fasta hlutfall að vera til sökum efnislegra eiginleika, frekar en handahófskennt val af mannavöldum. Þess vegna eru efni eins og [[látún]], [[ofurleiðari]]nn [[YBKS]], [[hálfleiðari]]nn [[ál-gallín-arsen]], eða [[súkkulaði]] talin sem [[efnablanda|efna-]] eða [[málmblanda|málmblöndur]] frekar en efnasambönd.
 
Skýrt einkenni efnasambands er að það hefur [[efnaformúla|efnaformúlu]]. Formúlur lýsa hlutfalli frumeinda í efni, ásamt fjölda frumeinda af hverju frumefni fyrir sig í efninu (af þessum ástæðum er formúlan fyrir [[etýleneten]] C<sub>2</sub>H<sub>4</sub>, en ekki CH<sub>2</sub>). Formúlan segir ekki til um hvort að efnis sé sett saman úr sameindum; til dæmis, [[natrínklóríð]] (matarsalt, NaCl) er [[jónískt efnasamaband]].
 
Efnasambönd geta verið í margvíslegu [[efnisástand]]i. Flest efnasambönd eru í [[storkuhamur|föstu formi]]. Sameindaefnasambönd eru einnig til í [[vökvahamur|vökva-]] eða [[gashamur|gasformi]]. Öll efnasambönd brotna niður í smærri efnasambönd eða einstakar frumeindir af þau eru [[hiti|hituð]] upp að ákveðnu [[hitastig]]i (kallað [[sundurleysishitastig]]). Öllum efnasamböndum sem að lýst hefur verið, bera með sér einstakt talnaheiti sem kallast [[CAS númer]].
Óskráður notandi