„Ayn Rand“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Taketa (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:Ayn Rand.jpg|thumb|Ayn Rand (1925)]]
[[Mynd:Ayn Rand Marker.jpg|thumb|right|Legsteinn Ayn og Franks, eiginmanns hennar, í Kensico-kirkjugarði í New York.]]
'''Ayn Rand''' ([[2. febrúar]] [[1905]] – [[6. mars]] [[1982]]) var [[Bandaríkin|bandarískur]] [[rithöfundur]] og [[heimspekingur]] sem er frægust fyrir verk sín ''The Fountainhead'' og ''Atlas Shrugged''. Í verkum sínum boðaði hún skynsamlega [[Einstaklingshyggja|einstaklingshyggju]] og einstaklingsframtak. Stjórnmálahugmyndir hennar eru í anda ''laissez-faire'' [[Kapítalismi|kapítalisma]] og [[Frjálshyggja|frjálshyggju]] en hún sagði sjálf heimspeki sína vera einkum undir áhrifum [[Aristóteles]]ar.<noinclude></noinclude>