„Viktoríufossar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Victoriafälle.jpg|thumb|right|Viktoríufossar í Sambesífljóti.]]
'''Viktoríufossar''' eru með glæsilegustu [[foss]]um heims. Fossarnir eru staðsettir í ánni [[Sambesí]] sem á þeim stað myndar náttúruleg landamæri milli [[Sambía|Sambíu]] og [[Simbabve]]. Fossarnir eru um 1,5 [[kílómetri]]km á breidd og 128 [[Metri|metrar]]m á hæð. Þeir eru allsérstæðir að því leyti að vatnið fellur ofan í gjá fyrir neðan fossana og þaðan eftir mjórri rás út. Þetta gerir það að verkum að hægt er að standa hinumbáðu megin gjárinnar og horfa beint á fossana.
 
[[Skotland|Skoski]] [[landkönnuður]]inn og [[trúboð]]inn [[David Livingstone]] heimsótti fossana árið [[1855]] og gaf þeim nafnið Viktoríufossar, eftir [[Viktoría drottning|Viktoríu drottningu]]. Á máli innfæddra hétu þeir hins vegar '''Mosi-oa-Tunya''' „þrumandi reykur“.<ref name="WDL">{{cite web |url = http://www.wdl.org/en/item/550 |title = Victoria Falls |website = [[World Digital Library]] |date = 1890-1925 |accessdate = 2013-06-01 }}</ref> Fossarnir eru hluti af tveimur [[Þjóðgarður|þjóðgörðum]]; [[Mosi-oa-Tunya-þjóðgarðurinn]] sem er í Sambíu og [[Viktoríufossaþjóðgarðurinn]] er í Simbabve. Fossarnir eru á [[heimsminjaskrá UNESCO]].
 
== Tengt efni ==
* [[Iguazu-fossar]]
 
== HeimildirTilvísanir ==
{{reflist}}