„Saltlakkrís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Brilliantwiki2 (spjall | framlög)
Ný síða: '''Saltlakkrís''' eða '''salmíak''' er lakkrísvara með viðbættu Ammoníumklóríði. Hann er yfirleitt seldur sem mjúkt gúmmísælgæti eða brjóstsykur, en er e...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Saltlakkrís''' eða '''salmíak''' er [[lakkrís]]vara með viðbættu [[Ammoníumklóríðammoníumklóríð]]i. Hann er yfirleitt seldur sem mjúkt gúmmísælgæti eða [[brjóstsykur]], en er einnig settur í [[rjómaís]] og [[áfengi|áfenga drykki]]. Slíkar vörur eru gjarnan svartar á lit. Saltlakkrís er vinsæll í Norður-Evrópu en þekkist vart annars staðar.
 
{{stubbur|matur}}
 
[[Flokkur:Sælgæti]]