„Harry Potter og viskusteinninn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
m Tók aftur breytingar 82.221.231.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Dexbot
Lína 3:
Kvikmynd eftir bókinni var frumsýnd árið [[2001]]. [[Daniel Radcliffe]], [[Rupert Grint]] og [[Emma Watson]] fóru með aðalhlutverkin.
 
Sagan fjallar um galdrastrákin Harry Potter sem býr hjá frændum sínum og frænku. Þegar Harry varð ellefu ára kom galdrakarlinn Hagrid og fór með hann til Hogwart, skóla galdra og seiða. Þar kemst Harry um ævi sína. Hann fréttir um Voldemort, öflugan, illan galdramann sem drap foreldra Harrys. Harry kemst á sporið um viskusteinin, steinn sem gefur manni eilíft líf. Hann heldur að Voldemort ætlai að stela honum og fer að leita að honum sjálfur. Þegar hann finnur steinin er Voldemort þegar þar. Voldemort yfirbugar Harry en Dumbledore, skólastjóri Hogwart, bjargar honum á síðustu stundu. Bókin endar á því að Harry fer aftur til ættingja sinna í sumarfrí. KKK
 
== Gerð bókarinnar ==