„Ræktað kjöt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Thvj (spjall | framlög)
tilvísun
Lína 1:
'''Ræktað kjöt''' eða '''kjöt ræktað í tilraunastofum''' er [[kjöt|dýrakjöt]] sem aldrei hefur verið hluti af lifandi dýri að öðru leyti en í því er [[blóðvatn]] (''serum'') frá [[Kálfur|kálfafóstrum]] úr slátruðum [[kýr|kúm]]. Slíkt kjöt hefur verið ræktað í tilraunastofu við [[háskólinn í Maastricht|háskólann í Maastricht]] í [[Holland|Hollandi]].
 
==Tilvísun ==
* [http://www.bbl.is/frettir/frettir/kjot-raektad-i-tilraunaglosum/329/, ''Bændablaðið'']
{{stubbur|matur}}