„Elliðaey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poco a poco (spjall | framlög)
HQ image
Poco a poco (spjall | framlög)
QIs in Commons
Lína 1:
[[Mynd:Isla Elliðaey, Islas Vestman, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 106.JPG|thumb|300px|Elliðaey séð frá [[Heimaey]]. [[Eyjafjallajökull]] í bakgrunni]]
[[Mynd:Islas Elliðaey y Bjarnarey, Islas Vestman, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 070.JPG|thumbnail|Elliðaey (til vinstri) og Bjarnarey (til hægri)]]
 
'''Elliðaey''' (stundum kölluð '''Ellirey''') er þriðja stærsta [[eyja]]n í [[Vestmannaeyjar]]klasanum og er 0,45 [[km²]] að [[flatarmál]]i,
hún er í [[náttúruminjaskrá]] því þar eru mjög miklar og sérstæðar [[sjófugl]]abyggðir.