„Reynisdrangar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Poco a poco (spjall | framlög)
mynd+
Poco a poco (spjall | framlög)
fix
Lína 3:
 
Drangarnir eru myndaðir í [[eldgos|eldsumbrotum]] en gömul þjóðsaga segir að þeir hafi orðið til þegar tvö [[tröll]] hafi ætlað að draga þrísiglt skip að landi en verkið tók mun lengri tíma en þau höfðu ætlað, svo að þegar dagur rann urðu tröllin að steini og skipið einnig. Næst landi er ''Landdrangur'', sem á að vera tröllkarlinn, þá er ''Langhamar'' eða ''Langsamur'' (skipið), síðan ''Skessudrangur'', sem einnig kallast ''Háidrangur'' eða ''Mjóidrangur'', og hjá honum er svo lítill drangur sem kallast ''Steðji''.
[[Mynd:Reynisfjara, Suðurland, Islandia, 2014-08-17, DD 161.JPG|thumbnail|miðjaleft|Skoða ströndinni.]]
Töluvert [[fuglavarp]] er í dröngunum, bæði [[fýll]], [[lundi]] og [[langvía]], og fóru íbúar Reynishverfis þangað til eggjatöku um langan aldur en það var þó oft erfitt því bæði var mjög oft brimasamt við drangana og eins eru þeir víða illkleifir eða ókleifir með öllu. Nú er boðið upp á siglingar í kringum drangana til að skoða þá og fjölskrúðugt fuglalífið.