„Eldborg (Hnappadal)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Metilsteiner (spjall | framlög)
m picture+
Poco a poco (spjall | framlög)
mynd
Lína 1:
[[Mynd:HENDERSON(1819) VIEW OF ELLDBORG FROM THE SOUTH.jpg|thumb|Eldborg (1814-15)]]
[[Mynd:Eldborg.JPG|thumb|Eldborg í Hnappadal]]
[[Mynd:Cráter Eldborg, Vesturland, Islandia, 2014-08-14, DD 030.JPG|thumbnail|Eldborg]]
'''Eldborg''' í [[Hnappadalur|Hnappadal]] er [[Eldgígur|gjallgígur]], 38 km fyrir norðan [[Borgarnes]]. Gígurinn rís 100 m yfir sjávarmáli en 60 m yfir hrauninu í kring og er stærstur gíga í stuttri gossprungu. Gígurinn er formfagur, sporöskjulaga [[eldgígur]] með bröttum gígveggjum mynduðum úr þunnum hraunskánum, um 200 m að lengd og 50 m á dýpt. Þar hafa orðið tvö [[gos]], það síðara sennilega á [[landnámsöld]]. [[Eldborgarhraun]] er kjarri vaxið og var skógurinn mikið höggvinn áður fyrr. Eldborg var [[náttúruvætti|friðlýst]] [[1974]]. Hægt er að ganga upp á gígbarminn og ganga eftir honum allan hringinn.
== Nálægir staðir ==